verið velkomin á FISKFÉLAGIÐ

Panta borðMatseðill

SÆLKERAVEISLA

5-RÉTTA sælkeraveisla

SÆLKERA MATUR eins & hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar
leita í öllum heimshornum í leit að rétta bragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.

Skoða matseðil

NÚ BJÓÐUM VIÐ UPP Á TAKEAWAY!

Pantaðu hér og taktu veisluna með heim.

Skoða nánar

GJAFABRÉF

Gjafabréf Fiskfélagsins eru tilvalin gjöf til sannra sælkera. Þau fást í hinum ýmsu upphæðum en öll eiga þau það sameiginlegt að vera ávísun á góða kvöldstund.

Skoða nánar

KOKKABÓKIN

Í tilefni 5 ára afmælis Fiskfélagsins ákváðu matreiðslumeistararnir að gefa út bók með réttum sem fanga bragðheim staðarins með sérstakri áherslu á íslenskt hráefni.

Skoða nánar

Um okkur

Fiskfélagið starfar innan veggja gamla Zimsen hússins, gamallar búðar sem byggð var á 19. öld. Húsnæðið veitir staðnum fágað yfirbragð en um leið huggulega stemningu. Fiskfélagið er einn af miðpunktum glæsilegrar matagerðar í Reykjavík.

Eigandinn og meistarakokkurinn Lárus Gunnar Jónasson nýtir sér húsakynnin sem innblástur og stendur ásamt hópi hæfileikaríkra matreiðslumanna fyrir einstakri matarupplifun með því að nota það besta sem íslensk náttúra
og haf hefur upp á að bjóða.

Skoða nánar