Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar
leita í öllum heimshornum í leit að rétta bragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni
snöggsteiktur MAINE HUMAR & RISA HÖRPUDISKUR
með fenníkumauki, hægelduðum blaðlauk, sítrónugeli
& KARDINÁLASÓSU með HUMARBRAGÐI
—
sérrí marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, BLÁBERJA compote, HESLIHNETUR, PARMESAN & hrímuð ANDALIFUR
—
steikt MJÓLKURKÁLFA RIBEYE & grilluð NAUTAKINN
með eplamauki & ESTRAGON gljáa, sprotakál & gljáðar rófur
—
frosinn & glansandi HUNDASÚRUKRAPÍS með
JARÐABERJASEYÐI & heimagerðu TOFFÍ
—
silkimjúkt CREME CARAMEL með ananas & mjólkurkaramellu,
mynta & KÓKOSGEL
Undraverð bragðlaukaferð í höndum MATREIÐSLUMANNA
Fiskfélagsins,byggð á íslensku GÆÐAFÆÐI af landi & úr sjó, blönduð KRYDDJURTUM & góðgæti úr öllumheimshornumUpplifðu heiminn
eins & aldrei áður á einni kvöldstund.
HEIMSREISAN er aðeins framreidd fyrir allt borðið.