Bjóddu bragðlaukunum í ævintýralegt SLEÐAFERÐALAG. Tiplaðu á tungunni um snævi drifna dali & fjöll í leit að hinu fullkomna HÁTÍÐAR bragði. MATREIÐSLUMENN & ÞJÓNAR okkar stýra sleðanum,
ásamt litlum ÁLFUM & TRÖLLUM á Fiskfélaginu.
SLEÐAFERÐIN er aðeins framreidd fyrir allt borðið
Sælkera matur eins og hann gerist bestur, matreiðslumenn okkar leita
í öllum heimshornum í leit að rétta jólabragðinu af láði eða legi.
Aðeins það besta sem finnst hverju sinni.
Lystauki
—
snöggsteiktur MAINE HUMAR & RISA HÖRPUDISKUR
með fenníkumauki, hægelduðum blaðlauk, sítrónugeli
& KARDINÁLASÓSU með HUMARBRAGÐI
—
sérrí marinerað HREINDÝRA CARPACCIO með kóngasveppakremi, BLÁBERJA compote, HESLIHNETUR, hrímuð ANDALIFUR & parmesan
—
steikt MJÓLKURKÁLFA RIBEYE & UXAKINN með grænum
& hvítum aspas, MYRKILSVEPPAKREM, portobello sveppur
& grænpipar kálfasoðsgljáa
—
frosinn & glansandi HUNDASÚRUKRAPÍS með
JARÐABERJASEYÐI & heimagerðu TOFFÍ
—
glidrandi hvítt SÚKKULAÐITRÉ & MANDARÍNA með jógúrtkrapís,
ferskar mandarínur & krydd-jóla mulning
Úrval af hátíðarlegu SUSHI
(14. bitar á mann)
3ja rétta sjávarsælgæti, ferskasta fiskfang dagsins
hverju sinni. Vinsamlegast spyrjið þjóninn.
3ja rétta kjötfestival með hátíðarívafi,
vinsamlegast spyrjið þjóninn.
24. & 25. DESEMBER – LOKAÐ
26. DESEMBER – OPIÐ FRÁ 17:00
31. DESEMBER – OPIÐ FRÁ 17:00 TIL 21:00 – HÁTÍÐARMATSEÐILL
1. JANÚAR 2025– OPIÐ FRÁ 17:00